Skráning í félagið

Félagar í Rafbílasambandi Íslands njóta

 ýmissa fríðinda í formi afslátta.

Fríðindi félagsmanna

Sendu okkur tillögu

rafbilasamband@rafbilasamband.is

Félagsskírteini

Stjórn Rafbílasambandsins vill stuðla að hvers kyns umhverfisvernd, að gefa út félagsskírteini árlega á plasti fellur ekki undir það. Þess vegna er félagsskírteinið okkar rafrænt.

Félagsmaður fær sendan hlekk á skírteinið sitt þegar félagsgjald hefur verið greitt.