Stjórn Rafbílasambandsins vill stuðla að hvers kyns umhverfisvernd, að gefa út félagsskírteini árlega á plasti fellur ekki undir það. Þess vegna er félagsskírteinið okkar rafrænt.
Félagsmaður fær sendan hlekk á skírteinið sitt þegar félagsgjald hefur verið greitt.