Aðalfundur Rafbílasambands Íslands var haldinn að Ármúla 6, 2 hæð, Reykjavík (Orange) fimmtudaginn 15. mars 2018, kl 17:15
Dagskrá aðalfundar var skv. lögum félagsins:

1) Skýrsla stjórnar.
2) Reikningar bornir upp til samþykktar.
3) Kosning formanns.
4) Kosning stjórnar og varamanna.
5) Lagabreytingar.
6) Önnur mál.

Fundargerð frá aðalfundi 15.3.2018 (PDF)