Afslættir miðast við einstaklingsaðild, ekki er sjálfgefið að fyrirtæki fái tilgreindan afslátt hjá samstarfsaðilum.

 

Smelltu hér til að skrá þig í félagið.

FyrirtækiAfslátturHeimasíða
Tékkland 15%. 20% fyrir 100% rafbíl www.tekkland.is
Ísorka 5% af vörum og vinnu www.isorka.is
Hlaða.is 10% af stöðvum og köplum www.hlada.is
Ískraft 10% af hleðslustöðvum frá EO www.iskraft.is
Poulsen 10-20% afsláttur, fer eftir vöruflokkum www.poulsen.is
Orkusalan Orkusalan býður 20% afslátt til félagsmanna í 1 ár*,
að auki er fyrsti mánuður nýrra viðskipta án endurgjalds.
Þetta á við bæði um íbúðarhúsnæði sem og frístundahúsnæði viðkomandi.

*Eftir 1 ár á rafbílakjörum fá rafbílaeigendur Besta verð miðað við opinberar gjaldskrár raforkusala til heimila hverju sinni.
www.orkusalan.is
Bílahleðslan 10% afsláttur af hleðslustöðvum og hleðsluköplum www.bilahledslan.is
Árnes Café 15% afsláttur af kaffi og kökum sumarið 2019 https://www.facebook.com/arnescafe/
Midgard Base Camp 10% afsláttur af gistingu og veitingum, gildir ekki af tilboðsverði. www.midgard.is
Faradice5% afsláttur af hleðslustöðvum www.faradice.com