Aðalfundur Rafbílasambands Íslands verður haldinn að Ármúla 6, 2 hæð, Reykjavík (Orange) fimmtudaginn 15. mars 2018, kl 17:15
Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins:

1) Skýrsla stjórnar.
2) Reikningar bornir upp til samþykktar.
3) Kosning formanns.
4) Kosning stjórnar og varamanna.
5) Lagabreytingar.
6) Önnur mál.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Aðalfundur er megin vettvangur félagsmanna til að koma saman, leggja línurnar í starfi félagsins, kjósa stjórn og vinna að sameiginlegum markmiðum.
Stjórn Rafbílasambands Íslands.