Upplýsingar um bílana sem eru í boði

Hér fyrir neðan eru upplýsingar fengnar af heimasíðum umboðana, þessar upplýsingar eru settar upp til að gefa ykkur smá samanburð. 

 

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur bílana vel áður en þið veljið. 

 

Listinn er í stafrófsröð eftir framleiðanda.

 • Væntanlegur
 • Verð frá 9.400.000
 • Dráttargeta 1.800 kg
 • Tog 561 nm
 • Farangursrými 660L auk 60L að framan

 

 • Verð frá 5.290.000
 • Drægni allt að 219 km

 

 

 • Verð frá 4.190.000
 • Drægni allt að 204 km
 • 28 kWst rafhlaða
 • 120 hö
 • Tog 295 Nm
 • CCS hraðhleðsla
 • Farangursrými 455L / 1410L

 

 

 • Verð frá 5.390.000
 • Drægni allt að 449 km
 • 64 kWst rafhlaða
 • 204 hestöfl
 • Afl 395 Nm
 • Hámarkshraði 167
 • Forhitun, ef í sambandi – tímastillt
 • Farangursrými 332L/1114L
 • Hröðun 7,6 sek í 100
 • Aflnotknun 14,3 Kwh/100km

 

 

 • Verð frá 9.790.000
 • Drægni allt að 470 km (WLTP)
 • Hröðun 4,8 sek í 100
 • 90kWst rafhlaða
 • 400 hö
 • 700 Nm tog
 • Fjórhjóladrif
 • Forhitun, ef í sambandi, app.
 • App
 • Farangursrými 656L/967L 27L að framan.

 

 • Væntanlegur

 

 • Verð frá 4.290.777 kr.

 • Drægni 250 km
 • Frangursrými 281/891L
 • Tog 285 nm

 

 • Verð frá 4.590.000
 • Drægni allt að 300 km (WLTP)
 • Beygjuradíus 11,1m
 • 40 kWst rafhlaða
 • Hægt að fá með 2, 5 eða 7 sæti.
 • Farangursrými allt að 3.474 eða 4,2m3
 • 770 kg Hámarks burðargeta, allt að tvö fullhlaðin Euro-vörubretti
 • Akstursskýrlur aðgeiniglegar úr appi
 • Forhitun úr appi
 • Dráttargeta 430 kg

 

 • Verð frá 4.490.000 kr

 • Drægni allt að 270 km
 • 40 kWst rafhlaða
 • 147 Hestöfl
 • E-pedal
 • Fjarhitun, tímastillt í appi
 • Farangursrými
 • Tog 320 nm

 

 • Verð frá 4.090.000

 • Drægni allt að 270 km (NEDC)

 

 

 • Verð frá 3.790.000

 • Drægni allt að 294 km (WLTP) 400km (NEDC)
 • Ekki hraðhleðsla en 30 mín að hlaða 120km 22kW
 • Forhitun, í sambandi – tímastillt

 

 

 • Verð frá 4.490.000

 • 100/136 Hestöfl
 • Tog 290 nm
 • Eyðsla 13,2 (NEDC) /15,7 (WLTP) kWst/100km
 • 35,8 kWst rafhlaða
 • Drægni 300k (NEDC) 231 km (WLTP)
 • Farangursrými 341L

 

 

 • Verð frá 3.190.000

 • 18,7 kWst rafhlaða
 • 60/82 hestöfl
 • Tog 210 nm
 • Eyðsla í blönduðum akstri 11,7 kWst/100km
 • Farangursrými 251L
 • Drægni 160 km (NEDC)