Rafbílasamband íslands var stofnað þann 18. desember 2012 og var ætlað stóra hluti í átt að rafbílavæðingu Íslands. Rafbílasambandið hefur legið í dvala um árabil en hefur nú verið endurvakið í kjölfar aðalfundar 15.3.2018 þar sem kosin var ný stjórn og lög félagsins voru uppfærð. Ný stjórn rafbílasambansins vinnur nú að stefnumótun með það að markmiði að gera rafbílasambandið að fjöldahreyfingu fyrir hagsmuni rafbílaeigenda sem og fyrirtækja sem vinna að rafbílavæðingu Íslands.

Skráning í rafbílasambandið