Á kortinu hér fyrir neðan má sjá staðsetningu væntanlegra hraðhleðslustöðva. Upplýsingar um styrki eru fengnar úr opinberum gögnum.

Ef þitt fyrirtæki vill koma upplýsingum á framfæri inn á kortið má senda skilaboð á stjorn@rafbilasamband.is