Skráning í Rafbílasamband Íslands

Árgjald Rafbílasambandsins er 4.000 krónur fyrir einstaklinga, árgjald fyrirtækja ræðst af stærð fyrirtækis og er 10.000 fyrir lítil fyrirtæki og 40.000 fyrir fyrirtæki með fleiri 25 starfsmenn.  Ekki er skilyrði fyrir aðild að eiga rafbíl. Athugið að tölvupóstur er sendur til að staðfesta netfang, mögulegt er að sá póstur lendi í ruslpóstsíu (spam), vinsamlegast athugið … Continue reading Skráning í Rafbílasamband Íslands