Það er því miður ekki hægt sé að sjá allar hleðslustöðvar á Íslandi á einni vefsíðu eða á einu korti. Það eru aðallega þrjú vefsvæði sem sýna staðsetningu hleðslustöðva, ON, PlugShare og Ísorka.
ON
Á vefsíðu og í appi ON er hægt að sjá staðsetningar, stöðu og gerð allra hraðhleðslna ON. Á vefsíðu ON er einnig hægt að sjá hvaða hleðslur eru væntanlegar 2018 hjá ON.
Ísorka
Á Ísorku kortinu og Ísorku appinu er hægt að sjá staðsetningu Ísorku hleðslna sem og margra Stoppustuð hleðslna
PlugShare
Á Plugshare kortinu og PlugShare appinu er hægt að sjá staðsetningu flestra hleðslna á landinu, aðallega að undanskyldum Ísorku hleðslunum.