Rafbílasamband
Íslands

Rafbílasamband Íslands var stofnað þann 18. desember 2012 og var ætlað að vera fjöldahreyfing fyrir hagsmuni rafbílaeigenda sem og fyrirtækja sem vinna að rafbílavæðingu Íslands.

Samstarfsaðilar:

Skráning í félagið

Árgjald Rafbílasambandsins er aðeins 4.000 krónur fyrir einstaklinga. Skráðu þig og hjálpaðu okkur í að verða öflugri málsvari fyrir rafbílaeigendur í landinu.

Fyrir félagsmenn

Yfirlit yfir tilboð og fríðindi sem eru í boði fyrir félagsmenn.

Val á rafbíl

Meira úrval er af rafbílum en nokkru sinni fyrr. En hvað hentar þér og hvað þarf að hafa í huga?

Algengar spurningar

Hvað viltu vita um rafbíla?

car, nissan leaf, battery charging-3325415.jpg
tesla, station, charging-3760600.jpg
electric, electricity, building-1080584.jpg

Liðið okkar

Stjórn félagsins er félagsmönnum og öðrum áhugasömum innan handar

Tómas Kristjánsson
Emil Kári Ólafsson
Guðjón Hugberg Björnsson